fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fókus

Kaflaskil hjá Camillu Rut

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 25. mars 2024 09:58

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir útskrifaðist sem stafrænn markaðssérfræðingur með áherslu á Meta og Google um helgina.

„Þakklát fyrir fólkið mitt sem studdi mig í gegnum þetta nám, passaði börnin mín og peppaði mig áfram,“ segir Camilla Rut í færslu á Instagram.

„Líka þakklát fyrir að hafa kynnst frábærum samnemendum og mentorum sem gerðu námið ennþá skemmtilegra.“

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Camilla Rut (@camillarut)

Camilla Rut hefur lengi verið einn vinsælasti áhrifavaldur landsins. Hún var áður með fyrirtækið Camy Collections en hóf nýtt ævintýri í fyrra þegar hún varð annar eigandi fataverslunarinnar MTK, sem framleiðir kvenfatnað.

Sjá einnig: Spennandi tímar fram undan hjá Camillu Rut

Fókus óskar Camillu Rut innilega til hamingju með áfangann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Laufey spurð erfiðrar spurningar um Ísland – „Ég get ekki sagt neitt“

Laufey spurð erfiðrar spurningar um Ísland – „Ég get ekki sagt neitt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sara þjálfari segir það sem er erfitt að heyra – Þetta hjálpaði henni að ná árangri

Sara þjálfari segir það sem er erfitt að heyra – Þetta hjálpaði henni að ná árangri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjaldséð sjón: Grease-stjarna orðin 74 ára

Sjaldséð sjón: Grease-stjarna orðin 74 ára