fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Ívar Orri borðaði hráan kjúkling á lokadegi áskorunar um að borða bara óeldaðan mat í fjórar vikur

Fókus
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 13:30

Uppátæki Ívars Orra hefur vakið talsverða athygli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ívar Orri Ómars­son er á lokametrum fjögurra vikna áskorunnar sem hann borðaði eingöngu óeldaðan mat til að athuga hver áhrifin verða á líðan hans. Ívar greindist með sykursýki fyrir fimm árum og hefur síðan umbylt líferni sínu og leggur í dag mikið upp úr holl­ustu og heil­brigði. Þá er hann óhræddur við að prófa nýja hluti eins og umrædd áskorun er gott dæmi um en hann hefur leyft fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með tilraunum sínum.

Nýjasta uppátækið, á lokadegi áskorunarinnar, hefur vakið talsverða athygli en þá lagði Ívar Orri sér hráan kjúkling til munns eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.

„Ég var búinn að lofa sjálfum mér því að borða ekki hráan kjúkling. En vegna fjölda áskoranna þá hef ég ákveðið að gefa þessu sjéns,“ segir Ívar Orri í myndbandinu og lætur svo til skarar skríða við hráan kjúklingavæng.

Fylgjendur hans súpa margir hverjir hveljur yfir uppátækinu og ljóst að meginþorrinn getur ekki hugsað sér slíkt til munns.

Hér má sjá myndbandið af Instagram síðu Ívars Orra:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ívar Orri Ómarsson (@ivaromarsson)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið