fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fókus

Gummi og Lína ástfangin í fimm ár – „Þú og ég á móti heiminum“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 3. desember 2024 10:39

Gummi Kíró og Lína Birgitta. Mynd/Instagram @linabirgittasig

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurparið Guðmundur Birkir Pálmason og Lína Birgitta Sigurðardóttir fagna fimm ára sambandsafmæli í dag.

Guðmundur, eða Gummi Kíró eins og hann er kallaður, birti mynd af þeim á Instagram fyrir skemmstu og skrifaði með:

„Þú og ég í 5 ár. You and me against the world…“ Eða á íslensku: „Þú og ég á móti heiminum.“

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G U M M I – K Í R Ó (@gummikiro)

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með ástina.

Gummi fór á skeljarnar í París í október 2022. Þau stefna að ganga í það heilaga erlendis, hugsanlega Frakklandi.

Sjá einnig: Ætla að gifta sig á rómantískum stað utan landsteina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni