fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Gummi og Lína ástfangin í fimm ár – „Þú og ég á móti heiminum“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 3. desember 2024 10:39

Gummi Kíró og Lína Birgitta. Mynd/Instagram @linabirgittasig

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurparið Guðmundur Birkir Pálmason og Lína Birgitta Sigurðardóttir fagna fimm ára sambandsafmæli í dag.

Guðmundur, eða Gummi Kíró eins og hann er kallaður, birti mynd af þeim á Instagram fyrir skemmstu og skrifaði með:

„Þú og ég í 5 ár. You and me against the world…“ Eða á íslensku: „Þú og ég á móti heiminum.“

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G U M M I – K Í R Ó (@gummikiro)

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með ástina.

Gummi fór á skeljarnar í París í október 2022. Þau stefna að ganga í það heilaga erlendis, hugsanlega Frakklandi.

Sjá einnig: Ætla að gifta sig á rómantískum stað utan landsteina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill