fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fókus

Hús Matthew Perry selt ári eftir andlát hans

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 28. október 2024 19:30

Matthew Perry

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hús bandaríska leikarans Matthew Perry í Pacific Palisades í Los Angeles, hefur fengið nýjan eiganda. Perry fannst látinn í heitum potti á heimili sínu þann 28. október 2023.

Það er kvikmyndaframleiðandinn og fasteignamógulinn Anita Verma-Lallian sem keypti húsið fyrir 8,55 milljónir dollara. Húsið sem er 325 fermetrar og samanstendur meðal annars af fjórum svefnherbergjum hyggst Verma-Lallian nota sem sumarhús. Perry keypti húsið árið 2020 fyrir sex milljónir dollara.

Perry var 54 ára að aldri þegar hann lést og var andlátið skráð sem slys í fyrstu. Krufning leiddi í ljós að Perry lést eftir að hafa tekið mjög stóran skammt af lyfinu ketamín, sem varð til þess að hann missti meðvitund í heita pottinum og drukknaði.

Leikarinn var í meðferð við þunglyndi og kvíða þar sem hann fékk litla skammta af ketamín. Sá skammtur sem hann hafði tekið fyrir andlátið var þó langt umfram meðferðarskammt og ljóst að hann hafi fengið lyfið með ólögmætum leiðum.

Fimm manns, þar á meðal tveir læknar og aðstoðarmaður Perrys til fjölda ára voru ákærðir fyrir andlát Perry.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Í gær

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin