fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Helgi Ómars og Pétur ástfangnir í tvö ár

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 17. október 2024 11:06

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson og Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur, fögnuðu tveggja ára sambandsafmæli á dögunum.

Helgi birti fallegar myndir í tilefni þess á Instagram í gær, en þeir eru staddir erlendis í fríi og virðast vera að njóta í botn.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson)

Helgi var gestur í Fókus, spjallþætti DV, í janúar. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér, eða hlusta á Spotify.

Sjá einnig: Helga tókst að flýja ofbeldissamband – Líkir augnablikinu við atriði úr bíómynd: „Ég hljóp um íbúðina að ná í hluti og setti ofan í tösku“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson)

Fókus óskar þeim innilega til hamingju með ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“