fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fókus

„Ekki hefði mig grunað fyrir nokkrum árum í miðri og langri ófrjósemisbaráttu að þetta yrði staðan í dag“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 8. september 2024 14:30

Gylfi og Alexandra. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau þriggja ára gamla dóttur.

„Strákabumba. Ekki hefði mig grunað fyrir nokkrum árum í miðri og langri ófrjósemisbaráttu að þetta yrði staðan í dag. Óendanlega þakklát að þessi litli gaur kom algjörlega óvænt, eitthvað sem mig hefði þá ekki órað fyrir að gæti gerst,“ segir Alexandra í færslu á Instagram og birtir með bumbumyndir.

„Ég man mér fannst stundum erfitt að heyra svona sögur því mér leið eins og ég yrði aldrei ein af þessum konum, en með þessum skrifum vonast ég til að vekja von fyrir fólk í sömu sporum. Líkaminn er magnaður og kemur sífellt á óvart.. Að halda í trúna á þessari vegferð er svo mikilvægt þó það sé oft á tíðum erfitt.“

Alexandra var opinská um ófrjósemi og erfiðleikana við að eignast barn í forsíðuviðtali Fréttablaðsins í byrjun júlí árið 2021.

Mynd: Eyþór/Fréttablaðið
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ertu í áhættu fyrir heilabilun? Einfalt 60 sekúndna próf gæti varpað ljósi á það

Ertu í áhættu fyrir heilabilun? Einfalt 60 sekúndna próf gæti varpað ljósi á það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er fræga og ríka fólkið líklegra til að fá Lyme-sjúkdóminn?

Er fræga og ríka fólkið líklegra til að fá Lyme-sjúkdóminn?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti allt í hruninu en opnaðist í kjölfarið og fór að tala við Guð – „Ég hef alltaf verið skyggn. Ég bara vissi það ekki“

Missti allt í hruninu en opnaðist í kjölfarið og fór að tala við Guð – „Ég hef alltaf verið skyggn. Ég bara vissi það ekki“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sharon Osbourne og börnin vottuðu Ozzy virðingu sína með einstökum hætti

Sharon Osbourne og börnin vottuðu Ozzy virðingu sína með einstökum hætti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“