fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Óvæntur ávinningur af kynlífi sem sjaldan er rætt um

Fókus
Miðvikudaginn 19. júní 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir eru meðvitaðir um að kynlíf hefur ýmis jákvæð áhrif á heilsuna auk mikilvægi þess í ástarsamböndum. Meðal annars er kynlíf sagt hafa jákvæð áhrif á starfsemi hjartans, styrkja ónæmiskerfið, hafa ýmiskonar jákvæð áhrif á andlega heilsu og stuðla að betri svefngæðum, svo eitthvað sé nefnt.

En rannsóknir benda til þess að annar óvæntur ávinningur sé af rekkjubrögðunum – fallegri og hraustlegri húð. Kynlíf hefur jákvæð áhrif á blóðflæði líkamans sem hefur þau áhrif að súrefni og næringaefni komst fyrr en ella í frumur líkamans.

Húðin er því ferskari eftir kynlíf og segja má að það birti yfir þeim sem það hafa nýlega stundað að sögn húðfræðingsins Teresa Tarmey í viðtali við breska blaðið The Standard

„Kynlíf eykur framleiðslu kollagens sem leikur lykilhlutverk í uppbyggingu húðarinnar og hefur þau áhrif að draga úr hrukkum.

Jákvæð áhrif kynlífs á svefn hefur bein áhrif á húðina. Ef fólk sefur vel dregur það úr baugum og bólgum og húð þess lítur betur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro