fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

Justin Timberlake handtekinn

Fókus
Þriðjudaginn 18. júní 2024 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski tónlistarmaðurinn og leikarinn Justin Timberlake var handtekinn í New York í gærkvöldi fyrir akstur undir áhrifum áfengis. Var leikarinn stöðvaður í Hampton-hverfinu eftir að hafa setið að sumbli með vinum á hóteli í Sag Harbor í gærkvöldi.

TMZ segir að Timberlake sé nú í haldi lögreglu og verði leiddur fyrir dómara í dag. Þegar þetta er skrifað er klukkan 09:24 í New York.

Heimildarmenn TMZ segja að Timberlake hafi yfirgefið gleðskapinn á eigin bíl klukkan 00:30 að staðartíma í gærkvöldi en verið stöðvaður af lögreglu örfáum andartökum síðar.

Timberlake er þessa dagana á tónleikaferðalagi og eru tónleikar fram undan í Chicago næsta föstudag. Þá eru fyrirhugaðir tvennir tónleikar í Madison Square Garden í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður fékk kaldar kveðjur frá Háskóla Íslands – „Mér finnst þetta ljót framkoma“

Sigurður fékk kaldar kveðjur frá Háskóla Íslands – „Mér finnst þetta ljót framkoma“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru uppáhalds myndir Tarantino frá 21. öldinni – „Óvenjuleg“ mynd í fyrsta sæti

Þetta eru uppáhalds myndir Tarantino frá 21. öldinni – „Óvenjuleg“ mynd í fyrsta sæti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veðmálin stjórnuðu hvernig pabbahelgarnar fóru: „Þá var eins gott að þetta myndi ganga vel“

Veðmálin stjórnuðu hvernig pabbahelgarnar fóru: „Þá var eins gott að þetta myndi ganga vel“