fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fókus

Rekin eftir að hún birti myndband af gesti staðarins á mjög furðulegu stefnumóti

Fókus
Sunnudaginn 16. júní 2024 10:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjónustukona í Bandaríkjunum missti vinnuna eftir að myndband, sem hún birti á samfélagsmiðlum, vakti gríðarlega athygli.

Tara Bjork var að vinna sem þjónn á veitingastað þegar hún sá einn gestinn sitja við borð og á móti honum var uppblásin kynlífsdúkka.

Tara tók upp myndband af gestinum og birti á TikTok. Eins og fyrr segir vakti það gríðarlega athygli og hefur fengið yfir 2,6 milljónir áhorfa þegar fréttin er skrifuð.

@t_bjork No words #fyp #work #workvibes #restauranttok #restaurant #server #serverlife #servertok ♬ original sound – Tbone

Yfirmenn Töru voru meðal þeirra sem sáu myndbandið og var henni sagt upp í kjölfarið fyrir að virða ekki friðhelgi viðskiptavina.

Tapaði fyrir félögunum

Tara svaraði spurningum netverja í öðru myndbandi. Hún sagðist hafa síðar komist að því að maðurinn hafði tapað í „fantasy-deildinni“ sinni og þess vegna þurft að fara út að borða með kynlífsdúkku.

„Ég missti vinnuna út af „tæknilegum“ ástæðum en ég held að raunverulega ástæðan hafi verið sú að ég hafi farið í taugarnar á fyrirtækinu,“ segir hún.

@t_bjork #stitch with @Taraeve02 my small business:@TheLovedShack THANK YOU @miguelandholly for having me!!! My shameless venmo plug is: @taraeve02 yall are hilarious!!! I love you guys 🥹🩵 #fyp #pt2 #parttwo #restaurantlife #radio #workvibes #restauranttok #restaurant #server #serverlife #servertok ♬ original sound – Tbone

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni