fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Flugþjónar sitja á höndum sér af einfaldri ástæðu

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 2. mars 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hefur þú einhvern tíma velt því fyrir þér af hverju flugþjónar sitja á höndum sínum við flugtak og lendingu?“ spyr flugfreyjan Henny Lim í myndbandi á TikTok, en hún vinnur hjá filipeyska flugfélaginu Cebu Pacific.

„Það er kallað „spennustaða“ (e. Bracing Position.)

„Þessi staða felur í sér að spenna öryggisbeltið á réttan hátt, sitja uppréttur á höndunum, með lófa upp, þumlana inn og hafa handleggina lausa, og setja fæturna á gólfið. Markmiðið er að halda líkamanum í stífri stellingu, þannig að ef einhver áhrif verða vegna ófyrirséðs neyðarástands verður líkaminn fyrir minna hnjaski og áverkum.“

@_hennylim_ Why do cabin crew sit on their hands while in their jumpseats? Check this video out to know! Special guest for today’s video: Clare demecillo Follow my Official Facebook Page: “Henny Joyce Lim” Follow me on Instagram: _hennylim_ #fyp #HJL #cabincrewlife #bracingposition #cebupacific #groundstop ♬ Aesthetic – Tollan Kim

„Þetta heldur hreyfingum líkamans takmörkuðum þannig að það eru minni líkur á meiðslum ef högg kemur á hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Í gær

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu