fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 10. desember 2024 09:29

Mynd/Getty Images/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville kom aðdáendum verulega á óvart um helgina. Hún birti mynd af sér á X, áður Twitter, og mátti sjá bólgið og þrútið andlit hennar.

Brandi, 52 ára, er einnig leikkona en er hvað þekktust fyrir að vera ein af húsfreyjunum í The Real Housewives of Beverly Hills.

Myndin vakti mikla athygli, enda raunveruleikastjarnan nær óþekkjanleg. Hún útskýrði málið nánar í öðru tísti.

„Hvað gerðist? Ég vildi óska þess að ég vissi það. Ég hef verið inn og út af sjúkrahúsum síðastliðið eitt og hálft ár. Ég hef eytt nánast aleigunni að reyna að komast til botns í þessu. Sumir læknar segja að ég sé með sníkjudýr sem hefur komið sér fyrir í andlitinu mínu. Sumir segja að þetta bjúgur að völdum streitu. Ég myndi persónulega segja að þetta sé Bravo,“ segir hún.

Bravo er sjónvarpsstöðin sem framleiðir allar Real Housewives seríurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Val Kilmer er látinn
Fókus
Í gær

Kanye West verður æ furðulegri – Klæddur KKK-kufli segist hann ekki hafa viljað börn með Kim Kardashian 

Kanye West verður æ furðulegri – Klæddur KKK-kufli segist hann ekki hafa viljað börn með Kim Kardashian 
Fókus
Í gær

Móðir fann fyrir óhug þegar hún horfði á vinsælu þáttaröðina – Sonur hennar hafði dottið ofan í sömu holuna

Móðir fann fyrir óhug þegar hún horfði á vinsælu þáttaröðina – Sonur hennar hafði dottið ofan í sömu holuna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum

Unnur birti tvær myndir – Ótrúlegur árangur á tveimur árum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er

Tónlistarmaðurinn sem er ríkari en Beyonce og Bono en fáir vita hver er
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan