fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fókus

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 10. desember 2024 09:29

Mynd/Getty Images/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville kom aðdáendum verulega á óvart um helgina. Hún birti mynd af sér á X, áður Twitter, og mátti sjá bólgið og þrútið andlit hennar.

Brandi, 52 ára, er einnig leikkona en er hvað þekktust fyrir að vera ein af húsfreyjunum í The Real Housewives of Beverly Hills.

Myndin vakti mikla athygli, enda raunveruleikastjarnan nær óþekkjanleg. Hún útskýrði málið nánar í öðru tísti.

„Hvað gerðist? Ég vildi óska þess að ég vissi það. Ég hef verið inn og út af sjúkrahúsum síðastliðið eitt og hálft ár. Ég hef eytt nánast aleigunni að reyna að komast til botns í þessu. Sumir læknar segja að ég sé með sníkjudýr sem hefur komið sér fyrir í andlitinu mínu. Sumir segja að þetta bjúgur að völdum streitu. Ég myndi persónulega segja að þetta sé Bravo,“ segir hún.

Bravo er sjónvarpsstöðin sem framleiðir allar Real Housewives seríurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það er mikið líf á MARS

Það er mikið líf á MARS