fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Erna Hrönn fer létt með lag þriggja systra

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 29. september 2023 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið að annarri 80´s stuðbombu með Hr. Eydís.

“Okkur fannst ekki annað hægt en að fá Ernu Hrönn til að syngja lagið, enda er það eins og samið fyrir hana,” segja þeir félagar í Hr. Eydís.

Þetta er lagið I´m So Excited sem kom fyrst út með The Pointer Sisters í september árið 1982. Laginu gekk þokkalega, en það sló ekki í gegn almennilega fyrr en það var “remixað” árið 1984 og gefið út á plötunni Break Out. Á þeim tíma var ein af systrunum orðin amma, það hefur kannski hjálpað til því “remixið” varð algjört hit og fór í níunda sæti Billboard listans.

“Þetta er eitt af þessum 80´s stuðlögum sem eru löngu orðin sígild,” segir Örlygur Smári söngvari og gítarleikari Hr. Eydís. „Þegar Erna Hrönn byrjaði að syngja lagið var eins og þær Pointer-systur væru hreinlega mættar í hana.“

Fylgja má Hr. Eydís á Facebook, Instagram og YouTube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife