fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Nýtt lag Hr. Eydís og Herberts – „Það kom enginn annar til greina“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 12. september 2023 12:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Hr. Eydís sem sérhæfir sig í bestu 80´s lögunum á vinsælli rás sinni á YouTube hefur nú tekið skrefið lengra og sent frá sér frumsamið lag í samstarfi við tónlistarmanninn og 80´s goðsögnina Herbert Guðmundsson.

Lagið heitir Þú veist það nú og útsetningin vísar í áhrif þessa skemmtilega og skrautlega áratugar. 

„Það kom enginn annar til greina í þetta lag en Herbert Guðmundsson. Hann sló náttúrulega í gegn með laginu Can´t Walk Away árið 1985, svo hann hefur sterka tengingu við tímabilið. Auk þess er hann frábær söngvari og góður og skemmtilegur samstarfsfélagi.“ segir Örlygur Smári höfundur lagsins og einn meðlima Hr. Eydís.

Textann við lagið gerði hinn hæfileikaríki Sálarmaður, Friðrik Sturluson.

;

Hljóðblöndun fór fram í Austurríki hjá samstarfsmanni Herberts, Lukas Hillebrand og hljómjöfnun (mastering) var í höndum Martin Scheer einnig í Austurríki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“