fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fókus

Gervinef Hollywood-stjörnunnar í væntanlegri stórmynd veldur reiði

Fókus
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 09:00

Bradley Cooper. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Bradley Cooper fer með hlutverk tónskáldsins og hljómsveitarstjórndans goðsagnarkennda, Leonard Bernstein í nýrri stórmynd sem væntanlegan er í kvikmyndahús og streymisveituna Netflix um jólin. Í myndinni, sem ber heitið Maestro, er skoðað kafað í saumana á sambandi Bernstein við eiginkonu hans, Felicia Montealegre sem leikin er af Carrey Mulligan.

Það að Cooper tæki að sér aðalhlutverk myndarinnar þrátt fyrir að vera ekki gyðingur eins og Bernstein hefur sætt nokkurri gagnrýni en það var þó hljóm eitt miðað við þá reiði sem blossaði upp þegar myndir af Cooper í hlutverkinu fóru að birtast. Þar má sjá að leikarinn skartar  myndarlegu gervinefi og urðu netverjar æfir í kjölfarið og fóru að birta reiðiskeyti á samfélagsmiðlum sem merkt voru tagginu „Jewface“. Er nefið sagt vera alltof stórt og sé birtingamynd kynþáttarfordóma rétt eins og svokallað Blackface,  þar sem að andlit einstakklings er málað svart til þess að líkja eftir hörundsdökku fólki, og mikil umræða hefur verið um.

Telja margir að umræðan geti haft áhrif á þá þann draum Cooper að landa Óskarsverðlaununum eftirsóttu en hlutverkið í myndinni er talið vera kjörið tækifæri til þess.

 

Bradley Cooper í hlutverki Bernstein
Leonard Bernstein
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Rifjar upp þegar hún smurði samlokur fyrir vændiskonur Charlie Sheen

Rifjar upp þegar hún smurði samlokur fyrir vændiskonur Charlie Sheen
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg: „Að heyra í sprengjunum var óraunverulegt og skelfilegt“

Kristbjörg: „Að heyra í sprengjunum var óraunverulegt og skelfilegt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn fór í fitusog eftir að vændiskona særði tilfinningar hans með einu orði

Leikarinn fór í fitusog eftir að vændiskona særði tilfinningar hans með einu orði