fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Ásdís Rán er gestur í fyrsta þætti af Fókus: „Þetta er líka spurning um arfleifðina sem þú skilur eftir þig“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 1. júní 2023 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Fókus eru nýir lífsstílsþættir á DV í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur. Fyrsti gestur var engin önnur en Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir. Hún hefur svo sannarlega unnið sér inn fyrir þeim titli en auk þess að vera glamúrfyrirsæta hefur hún í gegnum árin einnig verið einkaþjálfari, þyrluflugmaður, rithöfundur, fatahönnuður, umboðsmaður svo fátt sé nefnt.

Í þættinum fer Ásdís Rán yfir annansaman feril sinn, lífið í Búlgaríu, mikilvægi þess að læra auðmýkt til að endast í bransanum og svo margt annað.

„Þetta er líka spurning um arfleifðina sem þú skilur eftir þig. Ég hef verið að ryðja brautir fyrir aðra í alls konar iðnaði, til dæmis glamúrheiminum á Íslandi. Ég hef alveg átt hann frá upphafi,“ segir hún í þættinum sem má horfa á í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Sjá einnig: Ásdís Rán kemur með glamúrinn á OnlyFans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Í gær

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð
Hide picture