fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Pakkað af list – Fatnaður fyrir 10 daga í einni tösku

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 6. febrúar 2023 16:00

Mynd: Skjáskot Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frumkvöðullinn og myndbandaframleiðandinn Dontae Catlett er með um 340 þúsund fylgjendur á Instagram. Þar deilir hann meðal annars skipulagsráðum, eins og hvernig hægt er að pakka fyrir tíu daga ferðalag og notast aðeins við eina tösku.

Catlett pakkar í nokkrar smærri töskur til að byrja með: boli og skyrtur í eina, buxur í aðra, nærföt í þá þriðju og snyrtivörur fara í sérstaka hólfaskipta tösku (sem hægt er að hengja upp á baðherberginu ef vill). Sokkunum raðar hann inn í skóna og setur skóna síðan í skópoka. Öllu þessu raðar hann svo eins og í Tetris í ferðatöskuna og nóg pláss fyrir allt og engin ástæða til að hoppa á ferðatöskunni svo hægt sé að loka henni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Dontae Catlett (@dontaecatlett)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið
Fókus
Í gær

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg breyting á systrunum – Hafa misst samtals um 300 kíló

Ótrúleg breyting á systrunum – Hafa misst samtals um 300 kíló
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun