fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

Pakkað af list – Fatnaður fyrir 10 daga í einni tösku

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 6. febrúar 2023 16:00

Mynd: Skjáskot Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frumkvöðullinn og myndbandaframleiðandinn Dontae Catlett er með um 340 þúsund fylgjendur á Instagram. Þar deilir hann meðal annars skipulagsráðum, eins og hvernig hægt er að pakka fyrir tíu daga ferðalag og notast aðeins við eina tösku.

Catlett pakkar í nokkrar smærri töskur til að byrja með: boli og skyrtur í eina, buxur í aðra, nærföt í þá þriðju og snyrtivörur fara í sérstaka hólfaskipta tösku (sem hægt er að hengja upp á baðherberginu ef vill). Sokkunum raðar hann inn í skóna og setur skóna síðan í skópoka. Öllu þessu raðar hann svo eins og í Tetris í ferðatöskuna og nóg pláss fyrir allt og engin ástæða til að hoppa á ferðatöskunni svo hægt sé að loka henni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Dontae Catlett (@dontaecatlett)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

10 merki um að makinn sé að halda framhjá þér með samstarfsfélaga

10 merki um að makinn sé að halda framhjá þér með samstarfsfélaga
Fókus
Í gær

Miklar getgátur uppi um samband frægasta hægri öfgamanns Bretlands og stjörnu úr Nágrönnum

Miklar getgátur uppi um samband frægasta hægri öfgamanns Bretlands og stjörnu úr Nágrönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku – Þetta er ástæðan

Mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hildur Kristín: Þarft ekki tíu skrefa morgunrútínu til að lifa góðu lífi

Hildur Kristín: Þarft ekki tíu skrefa morgunrútínu til að lifa góðu lífi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar allt annað en sáttur með Mannlíf – „Fyrirgefið, þetta er bara ofbeldi“

Fyrrverandi eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar allt annað en sáttur með Mannlíf – „Fyrirgefið, þetta er bara ofbeldi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Konungsfjölskyldan brjáluð yfir teboði prinsessunnar

Konungsfjölskyldan brjáluð yfir teboði prinsessunnar