fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

„Aldrei hefði mér dottið í hug að við myndum enda sem par og hvað þá að meika hvort annað svona lengi“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 4. desember 2023 09:41

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær voru fjögur ár liðin síðan áhrifavalda- og athafnaparið Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, og Lína Birgitta Sigurðardóttir, fóru á fyrsta stefnumótið.

Þau fögnuðu deginum og birtu fallegar færslur á Instagram.

„4 ár frá fyrsta stefnumóti og verið saman (nánast upp á dag) síðan, ég elska þig,“ skrifaði Gummi og birti vel valdar myndir frá undanförnum fjórum árum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G U M M I – K Í R Ó (@gummikiro)

Lína Birgitta birti einnig skemmtilega færslu í tilefni dagsins.

„Aldrei hefði mér dottið í hug að við myndum enda sem par og hvað þá að meika hvort annað svona lengi,“ sagði Lína kímin á Instagram.

„Elska þig ástin mín og spennt fyrir fleiri ævintýrum með þér!“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig)

Þau birtu bæði myndir frá París en það mætti segja að það sé þeirra borg. Þau hafa heimsótt hana nokkrum sinnum og þar trúlofuðust þau í október 2022.  Í september síðastliðnum var Gummi gestur í Fókus, spjallþætti DV, og greindi frá því að þau ætla að ganga í það heilaga á fallegum stað rétt fyrir utan París eftir nokkur ár.

Sjá einnig: Ætla að gifta sig á rómantískum stað utan landsteina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“