fbpx
Miðvikudagur 06.nóvember 2024

Lína Birgitta

Vinkonurnar fögnuðu með stæl í Barcelona

Vinkonurnar fögnuðu með stæl í Barcelona

Fókus
25.09.2024

Vinkonurnar Lína Birgitta Sigurðardóttir, athafnakona og áhrifavaldur, Gurrý Jónsdóttir, snyrtifræðingur og áhrifavaldur, og Sólrún Diego, áhrifavaldur og skipulags- og þrifsérfræðingur, eru nýkomnar heim frá Barcelona þar sem þær fögnuðu þriggja ára afmæli hlaðvarpsþáttar þeirra, Spjallið. Þriðja þáttaröð hóf göngu sína fyrr í dag með þætti sem var tekinn upp í Barcelona. Þann 3. október verður Spjallið Lesa meira

Hlógu að kjaftasögunni þegar Gummi átti að hafa gert eitthvað í bæjarfélagi sem hann hefur aldrei stigið fæti inn í

Hlógu að kjaftasögunni þegar Gummi átti að hafa gert eitthvað í bæjarfélagi sem hann hefur aldrei stigið fæti inn í

Fókus
24.09.2024

Athafnakonan og áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir og kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, eru eitt þekktasta par landsins. Það hefur sína kosti, en líka ýmsa galla. Lína Birgitta ræðir um sambandið, athyglina og kjaftasögurnar í Fókus, spjallþætti DV. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus sem má horfa á í heild sinni Lesa meira

Leitaði margoft til læknis frá sex ára aldri vegna kviðverkja en alltaf vitlaust greind – „Þetta var viðbjóðslegur tími“

Leitaði margoft til læknis frá sex ára aldri vegna kviðverkja en alltaf vitlaust greind – „Þetta var viðbjóðslegur tími“

Fókus
22.09.2024

Athafnakonan og áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir glímdi við mikla verki og vanlíðan í mörg ár. Hún man eftir að hafa farið fyrst til læknis vegna verkjanna þegar hún var sex ára en fékk þá vitlausa greiningu. Það var ekki fyrr en árið 2013 að hún fékk rétta greiningu en þrátt fyrir léttinn að vita loksins Lesa meira

Hugsar hlýlega til konunnar sem tók utan um hana á erfiðum tíma í æsku

Hugsar hlýlega til konunnar sem tók utan um hana á erfiðum tíma í æsku

Fókus
19.09.2024

Athafnakonan og áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir er gestur vikunnar í Fókus. Lína Birgitta er eigandi íþróttavörumerkisins Define the Line, áhrifavaldur og einn af þremur umsjónarmönnum vinsæla hlaðvarpsins Spjallið. Hún útskrifaðist sem viðskiptafræðingur með áherslu á markaðssamskipti og samfélagsmiðla í fyrra og nýtur mikillar velgengni í lífi og starfi. Það tók hana tíma að finna sig Lesa meira

„Aldrei hefði mér dottið í hug að við myndum enda sem par og hvað þá að meika hvort annað svona lengi“

„Aldrei hefði mér dottið í hug að við myndum enda sem par og hvað þá að meika hvort annað svona lengi“

Fókus
04.12.2023

Í gær voru fjögur ár liðin síðan áhrifavalda- og athafnaparið Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, og Lína Birgitta Sigurðardóttir, fóru á fyrsta stefnumótið. Þau fögnuðu deginum og birtu fallegar færslur á Instagram. „4 ár frá fyrsta stefnumóti og verið saman (nánast upp á dag) síðan, ég elska þig,“ skrifaði Gummi og birti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af