fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Skvísustælar í afmælisdjammi Hildar í París

Fókus
Þriðjudaginn 5. desember 2023 11:29

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Hildur Sif Hauksdóttir fagnar stórafmæli með vinkonum sínum í París.

Hún flaug til Parísar fyrir nokkrum dögum ásamt vinkonum sínum. Flestar eru vinsælir áhrifavaldar eins og hún, eins og Sunneva Einarsdóttir, Birgitta Líf Björnsdóttir, Jóhanna Helga Jensdóttir og Sigríður Margrét Ágústsdóttir.

Vinkonuhópurinn. Mynd/Instagram

Í dag er hún þrítug og fór hópurinn út á lífið í stórborginni í gær. Þær hafa verið duglegar að birta myndir frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum.

Mynd/Instagram

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki myndirnar hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks)

Áhrifavaldavinkonurnar kíktu í verslun tískumerkisins Chanel í gær og virtist Sunneva hafa keypt sér hálsmen.

Mynd/Instagram @sunnevaeinars
Mynd/Instagram @sunnevaeinars

Þær fóru út að borða og skáluðu í kampavín.

Mynd/Instagram @sunnevaeinars
Mynd/Instagram @sunnevaeinars
Mynd/Instagram @sunnevaeinars

Það er aðeins hlýrra í París en hér, um sjö til átta gráður á daginn en við frostmark á næturnar. Dömunum hefur ekki verið kalt þar sem þær hafa klæðst flottum kápum og gerviloðfeldum á götum borgarinnar.

Mynd/Instagram @sunnevaeinars
Mynd/Instagram @sunnevaeinars

Sjáðu fleiri myndir frá ferðalaginu hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Agnes selur einstaka Parísarhæð
Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni