fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Gerðu svakalegt grín að hjónunum við góðar undirtektir

Fókus
Mánudaginn 23. október 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú fylgist með fréttum af fræga fólkinu þá ertu alveg með það á hreinu að leikkonan Jada Pinkett Smith gaf út ævisögu sína á dögunum.

Í bókinni opinberaði hún sjö ára gamalt leyndarmál, að hún og eiginmaður hennar, Will Smith, hefðu skilið að borði og sæng árið 2016. Hún talar einnig um erfiðleika sína á unglingsárunum í Baltimore, þunglyndi eftir að hafa misst besta vin sinn, rapparann Tupac og fleira.

Afhjúparnir Jadu í bókinni hafa vissulega vakið athygli en það er ekki hægt að segja að þær hafi aukið vinsældir hennar. Netverjar hafa haft hana að háði og spotti og sagt hana vera athyglissjúka.

Saturday Night Live tók þátt í gríninu með skets sem sló rækilega í gegn hjá áhorfendum. Horfðu á hann hér að neðan.

@nbcsnljada pinkett smith stops by the update desk!

♬ original sound – Saturday Night Live – SNL

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli