fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Sharon Osbourne viðurkenndi að hafa gengið „of langt“ með megrunarlyfið

Fókus
Föstudaginn 29. september 2023 17:59

Sharon Osbourne varar við notkun Ozempic. Mynd/Getty/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstjarnan Sharon Osbourne viðurkenndi á dögunum að hún hafi gengið of langt með notkun megrunarlyfsins Ozempic. Hún hefur misst rúmlega þrettán kíló.

Sharon, 70 ára, sást með dóttur sinni Aimee, sem heldur sig að mestu frá sviðsljósinu, á dögunum og hafa myndir af henni vakið mikla athygli.

Fyrir stuttu sagði hún í hlaðvarpsþætti fjölskyldunnar, The Osbournes,  að það kæmi vikulega fyrir að hún borðaði ekki í þrjá daga.

Fyrrverandi sjónvarpsstjarnan sagði í spjallþætti Piers Morgan fyrir stuttu að hún væri orðin „of grönn“ eftir að hafa notað Ozempic til að grennast og að matarlystin hennar væri ekki komin að fullu til baka.

„Ég varð að hætta. Ég vildi ekki verða svona grönn en það bara gerðist,“ sagði hún og bætti við: „Ég bæti þessu örugglega á mig aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Agnes selur einstaka Parísarhæð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“