fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Landsliðið safnaði kröftum á Olifa fyrir stórleik móti Portúgal

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. júní 2023 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu safnar nú kröftum fyrir stórleikinn við Portúgal í kvöld. Landsliðið heimsótti sinn gamla liðsfélaga Emil Hallfreðs á veitingastað hans Olifa La Madre Pizza á Suðurlandsbraut 12 og naut samveru og hágæða veitinga.

Emil og Birkir Bjarnason

Olifa La Madre Pizza er hugarfóstur hjónanna Ásu Maríu Reginsdóttur og Emils Hallfreðssonar, knattspyrnumannsins kunna, en þau hafa búið á Ítalíu síðastliðin 15 ár þar sem Emil hefur leikið knattspyrnu. Olifa ferðalagið hófst í eldhúsinu hjá þeim á Ítalíu þegar þau stofna Olifa fyrirtækið og hófu að flytja inn ítalskar upprunavottaðar jómfrúarolíur og fleiri hágæða upprunavottaðar vörur undir merkjum Olifa. Nú hefur þetta ferðalag borið nýjan ávöxt í Pala pizzunum á Olifa La Madre pizza. 

Pala pizza heitir tegund pizzunnar sem Olifa hefur nú fært Íslendingum. Þetta er ný gerð af pizzu sem nýtur sívaxandi vinsælda á Ítalíu, höfuðvígi pizzunnar í heiminum. Pala pizza er ólík hinni hefðbundnu Pizza Napoletana á marga vegu, sér í lagi að hún er ekki hringlaga heldur ferhyrnd. Pizzan dregur nafn sitt af ílangri viðarskóflu, Pala, sem notuð er til þess að færa pizzadeigið í ofninn. 

Olifa La Madre Pizza er á tveimur stöðum í Reykjavík, á Suðurlandsbraut 12 þar sem Eldsmiðjan var áður til húsa og í nýrri Krónuverslun í Skeifunni.

Við hvetjum áhugasama til að fylgjast með Olifa og  Ásu Regins á Instagram, en Ása sýnir reglulega frá lífi sínu og fjölskyldunnar í Verona á Ítalíu. 

Sjá einnig: Stelpurnar okkar fylltu á tankinn á Olifa fyrir fyrsta leikinn í Þjóðadeildinni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi sannleikurinn um fullnægingar kvenna

Skelfilegi sannleikurinn um fullnægingar kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“