fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fókus

Þetta eru löndin 10 sem komust áfram seinna undanúrslitakvöldið

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 11. maí 2023 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seinna undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í kvöld í  Liverpool í Bretlandi. Sextán lönd tóku þátt og komust tíu þeirra áfram. Ísland var sjöunda á svið og komst ekki áfram.

Lögin sextán í kvöld voru Danmörk, Armenía, Rúmenía, Eistland, Belgía, Kýpur, Ísland, Grikkland, Pólland, Slóvenía, Georgía, San Marínó, Austurríki, Litháen og Ástralía.

Lögin komust áfram í þessari röð og keppa því á úrslitakvöldinu laugardaginn 13. maí ásamt lögunum 10 sem komust áfram á þriðjudag og stóru löndunum fimm: Bretland, Frakkland, Ítalía, Spánn og Þýskaland, og sigurvegara 2022, Úkraínu:

setur löndin bara í röð eftir því sem þau eru lesin upp…… og .

Á þriðjudag, fyrra undanúrslitakvöldið kepptu 15 lönd og þessi tíu komust áfram: Króatía, Moldóva, Sviss, Finnland, Tékkland, Ísrael, Portúgal, Svíþjóð, Serbía og Noregur.

Sjá einnig: Þetta eru löndin 10 sem komust áfram í kvöld

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala