fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Draumabyrjun: Nýja árið tekið í nefið

Fókus
Föstudaginn 6. janúar 2023 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Draumur lifnar við. Hvað átti síðan að taka við? Spyrja Myrkrahöfðingjarnir í Myrkva með glænýju lagi í upphafi nýs árs. Þegar stórt er spurt hefur hljómsveitin svar  eða hvað? Eflaust kannast margir við tilfinninguna að standast ekki undir væntingum. Myrkvi er þar engin undantekning en þeir freista þess að storka örlögunum með sannkallaðri Draumabyrjun á nýju ári.

Myrkvi er dúó sem samanstendur af Magnúsi Thorlacius og Yngva Holm. Þetta er fyrrum sólóverkefni Magnúsar og rökrétt framhald hljómsveitarinnar Vio þar sem meðlimirnir gerðu áður garðinn frægan. Þegar hljóðheimasmiðurinn Yngvi gekk til liðs við Myrkva var eldri hljómsveitin lögð á hilluna.

Þeir verða með tónleika á KEX Hostel þann 4. febrúar ásamt Ragnari Ólafssyni úr Árstíðum og Hayfitz, upprennandi bandarísku sögnvaskáldi á Evróputúr.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“