fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Simmi Vill fagnaði áramótunum með fyrrverandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 2. janúar 2023 12:31

Bryndís Björg og Sigmar Vilhjálmsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitinga- og athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, fagnaði nýju ári með fyrrverandi eiginkonu sinni, Bryndísi Björg Einarsdóttur, og sonum þeirra þremur. Þau skildu árið 2018 eftir 20 ára samband.

Athafnamaðurinn birti skemmtilegar myndir frá áramótunum á Instagram og skrifaði með: „Þáði boð Bryndísar um að vera með um áramótin. Fjölskyldan í fyrirrúmi.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sigmar Vilhjalmsson (@simmivill)

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjölskyldan fagnar stórhátíð saman. Árið 2020 bauð Simmi Bryndísi í mat á jólunum, einnig vörðu þau jóladag saman í ár.

Í samtali við Vísi árið 2020 sagði hann að það væri mikilvægt við skilnað að foreldrar reyni að halda góðum samskiptum sín á milli fyrir börnin.

„Það er eitthvað sem fólk ætti að íhuga sem tekur upp á því að skilja. Að sammælast um að börnin séu í forgangi af því að nota börnin í einhverskonar deilum er ekki fallegur leikur. Þeir sem gera það átta sig ekki á því að þegar börnin verða eldri og þau átta sig á því að þá kemur að skuldadögum,“ sagði Sigmar.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sigmar Vilhjalmsson (@simmivill)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“