fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fókus

Fyrrverandi eiginmaður Khloe átti erfitt með að horfa á fyrsta þátt nýrrar þáttraðar The Kardashians

Fókus
Föstudaginn 23. september 2022 15:39

Khloé og Omar meðan allt lék í lyndi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamar Odom, körfuboltakappi og fyrrverandi eiginmaður raunveruleikastjörnunnar Khloé Kardashian, segir að það sé sakbitin sæla hjá honum að horfa á The Kardashians, þætti sem fjalla um hans fyrrverandi konu og fyrrverandi tengdarfjölskyldu.

Hann segir þó að honum hafi fundist erfitt að horfa á fyrsta þáttinn í nýju seríunni þar sem fjallað er um skandalinn í kringum barnsföður Khloé, Tristan Thompson, sem feðraði barn með annarri konu á meðan Khloé var að vinna hörðum höndum að gera annað barn þeirra saman að veruleika.

„Það var erfitt fyrir mig að horfa á þetta,“ sagði Lamar. „Það var alltaf að fara að verða erfitt fyrir mig að horfa á manneskju sem ég elska svo heitt verða þetta leiða.“

Lamar hefur sagt að hann óski þess að Khloé geti fundið hamingjuna. Hann hefur áður lýst því yfir að hann hefði ekkert á móti því að byrja með henni aftur en núna vill hann bara að hún eigi innihaldsríkt og hamingjusamt líf, hvernig sem það lítur út.

„Hún var að gráta í þættinum og allir voru að yfirheyra hana og þess konar drasl. Þetta var líklega mjög erfiður tími hjá henni. Ég vil bara að hún sé hamingjusöm – bara það.“

Dóttir hans, Destiny, sem er 24, sagði í samtali við E!News að „Ég vil bara að hún sé hamingjusöm og heilbrigð.“

Feðginin segist sjálf opin fyrir hugmyndinni að gera raunveruleikaþætti um þeirra líf. „Við höfum mikið til að tala um og mikið til að sýna svo hver veit.“

„Það eru svo margar fleiri hliðar á mér aðrar en þær en að ég líti vel út á myndum,“ sagði Destiny sem er starfandi fyrirsæta í dag.  Hún til að mynda sé að íhuga að fara aftur í nám.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“