fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fókus

Fyrrverandi eiginmaður Khloe átti erfitt með að horfa á fyrsta þátt nýrrar þáttraðar The Kardashians

Fókus
Föstudaginn 23. september 2022 15:39

Khloé og Omar meðan allt lék í lyndi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamar Odom, körfuboltakappi og fyrrverandi eiginmaður raunveruleikastjörnunnar Khloé Kardashian, segir að það sé sakbitin sæla hjá honum að horfa á The Kardashians, þætti sem fjalla um hans fyrrverandi konu og fyrrverandi tengdarfjölskyldu.

Hann segir þó að honum hafi fundist erfitt að horfa á fyrsta þáttinn í nýju seríunni þar sem fjallað er um skandalinn í kringum barnsföður Khloé, Tristan Thompson, sem feðraði barn með annarri konu á meðan Khloé var að vinna hörðum höndum að gera annað barn þeirra saman að veruleika.

„Það var erfitt fyrir mig að horfa á þetta,“ sagði Lamar. „Það var alltaf að fara að verða erfitt fyrir mig að horfa á manneskju sem ég elska svo heitt verða þetta leiða.“

Lamar hefur sagt að hann óski þess að Khloé geti fundið hamingjuna. Hann hefur áður lýst því yfir að hann hefði ekkert á móti því að byrja með henni aftur en núna vill hann bara að hún eigi innihaldsríkt og hamingjusamt líf, hvernig sem það lítur út.

„Hún var að gráta í þættinum og allir voru að yfirheyra hana og þess konar drasl. Þetta var líklega mjög erfiður tími hjá henni. Ég vil bara að hún sé hamingjusöm – bara það.“

Dóttir hans, Destiny, sem er 24, sagði í samtali við E!News að „Ég vil bara að hún sé hamingjusöm og heilbrigð.“

Feðginin segist sjálf opin fyrir hugmyndinni að gera raunveruleikaþætti um þeirra líf. „Við höfum mikið til að tala um og mikið til að sýna svo hver veit.“

„Það eru svo margar fleiri hliðar á mér aðrar en þær en að ég líti vel út á myndum,“ sagði Destiny sem er starfandi fyrirsæta í dag.  Hún til að mynda sé að íhuga að fara aftur í nám.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi