fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fókus

Nýtt lag frá Fussumsvei: Það verður gaman

Fókus
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Fussumsvei hefur sent frá sér lagið „Það verður gaman“. Um er að ræða mikla gleðisprengju sem má hlýða á í spilaranum hér að neðan.

Fussumsvei er hljómsveit sem tók þátt í Músíktilraunum 1998 en spilaði lítið eftir það nema einstaka sinnum fyrir vini og kunningja. Nú er hljómsveitin að vakna úr dvala og gefur út þetta stuðlag sem allir ættu að geta sungið og trallað með.

Meðlimir Fussumsvei eru Kolbeinn Tumi Haraldsson sem spilar á orgel og syngur bakraddir, Garðar Guðjónsson á bassa, Valur Arnarson, söngur, Ólafur Brynjar Bjarkason, gítar og bakraddir, og Sigurður Bragason, trommur.

Kolbeinn Tumi hefur starfað í hljómsveitum á borð við Kviku, Fox Safari og Óreglu. Valur söng um tíma í hljómsveitunum, Skrítnum og „Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur“.

Aðrir meðlimir hljómsveitarinnar eru miklir músíkunnendur en hafa verið lítt áberandi í tónlistarlífinu. Fussumsvei liðar vonast til að geta glatt sem flesta og stefna á að gefa út fleiri lög á næstu mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að Díana prinsessa hafi verið beitt grófum blekkingum og að viðbrögð BBC hafi leitt til dauða hennar – „Afleiðingarnar voru banvænar“

Segir að Díana prinsessa hafi verið beitt grófum blekkingum og að viðbrögð BBC hafi leitt til dauða hennar – „Afleiðingarnar voru banvænar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus