fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fókus

Þessar stjörnur eru með mestu „typpaorkuna“ samkvæmt Anne Hathaway

Fókus
Fimmtudaginn 23. júní 2022 15:30

Anne Hathaway. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frasinn BDE eða Big Dick Energy hefur fest sig í sessi í dægurmálamenningu undanfarið. Frasinn varð vinsæll eftir að Ariana Grande tísti um typpastærð þáverandi unnusta síns, Pete Davidson, og var frasinn notaður til að lýsa honum.

Sjá einnig: Viðurkennir að orðrómurinn um „typpaorku“ Pete Davidson hafi fyrst vakið áhuga hennar

En BDE – eða „typpaorka“ – snýst ekki um typpastærð heldur hvernig fólk ber sig, hvort það geislar af sjálfsöryggi og frasinn á meira við um allsherjarbrag einstaklingsins.

Þannig þegar leikkonan Anne Hathaway var beðin um að nefna hvaða stjörnur henni finnst vera með BDE – eða „mestu typpaorkuna“ – nefndi hún einnig kvenfólk.

Billie Eilish og Lizzo.

„Eins og staðan er í dag, þá er Lizzo með BDE. Billie Eilish klárlega og augljóslega Harry Styles,“ sagði hún við Interview.

Hún nefndi einnig hönnuðinn Christopher John Rogers. „Ég elska hvað hann er að gera í tísku núna. Ég er svo mikill aðdaándi. Ég held að þetta viðtal hefur verið að gefa frá sér „gyðjuorku“ (e. goddess energy). Michelle Yeoh er líka með mikla „gyðjuorku.““

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina