fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fókus

Þessar stjörnur eru með mestu „typpaorkuna“ samkvæmt Anne Hathaway

Fókus
Fimmtudaginn 23. júní 2022 15:30

Anne Hathaway. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frasinn BDE eða Big Dick Energy hefur fest sig í sessi í dægurmálamenningu undanfarið. Frasinn varð vinsæll eftir að Ariana Grande tísti um typpastærð þáverandi unnusta síns, Pete Davidson, og var frasinn notaður til að lýsa honum.

Sjá einnig: Viðurkennir að orðrómurinn um „typpaorku“ Pete Davidson hafi fyrst vakið áhuga hennar

En BDE – eða „typpaorka“ – snýst ekki um typpastærð heldur hvernig fólk ber sig, hvort það geislar af sjálfsöryggi og frasinn á meira við um allsherjarbrag einstaklingsins.

Þannig þegar leikkonan Anne Hathaway var beðin um að nefna hvaða stjörnur henni finnst vera með BDE – eða „mestu typpaorkuna“ – nefndi hún einnig kvenfólk.

Billie Eilish og Lizzo.

„Eins og staðan er í dag, þá er Lizzo með BDE. Billie Eilish klárlega og augljóslega Harry Styles,“ sagði hún við Interview.

Hún nefndi einnig hönnuðinn Christopher John Rogers. „Ég elska hvað hann er að gera í tísku núna. Ég er svo mikill aðdaándi. Ég held að þetta viðtal hefur verið að gefa frá sér „gyðjuorku“ (e. goddess energy). Michelle Yeoh er líka með mikla „gyðjuorku.““

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar