fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fókus

Þessar stjörnur eru með mestu „typpaorkuna“ samkvæmt Anne Hathaway

Fókus
Fimmtudaginn 23. júní 2022 15:30

Anne Hathaway. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frasinn BDE eða Big Dick Energy hefur fest sig í sessi í dægurmálamenningu undanfarið. Frasinn varð vinsæll eftir að Ariana Grande tísti um typpastærð þáverandi unnusta síns, Pete Davidson, og var frasinn notaður til að lýsa honum.

Sjá einnig: Viðurkennir að orðrómurinn um „typpaorku“ Pete Davidson hafi fyrst vakið áhuga hennar

En BDE – eða „typpaorka“ – snýst ekki um typpastærð heldur hvernig fólk ber sig, hvort það geislar af sjálfsöryggi og frasinn á meira við um allsherjarbrag einstaklingsins.

Þannig þegar leikkonan Anne Hathaway var beðin um að nefna hvaða stjörnur henni finnst vera með BDE – eða „mestu typpaorkuna“ – nefndi hún einnig kvenfólk.

Billie Eilish og Lizzo.

„Eins og staðan er í dag, þá er Lizzo með BDE. Billie Eilish klárlega og augljóslega Harry Styles,“ sagði hún við Interview.

Hún nefndi einnig hönnuðinn Christopher John Rogers. „Ég elska hvað hann er að gera í tísku núna. Ég er svo mikill aðdaándi. Ég held að þetta viðtal hefur verið að gefa frá sér „gyðjuorku“ (e. goddess energy). Michelle Yeoh er líka með mikla „gyðjuorku.““

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“