fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Þessar stjörnur eru með mestu „typpaorkuna“ samkvæmt Anne Hathaway

Fókus
Fimmtudaginn 23. júní 2022 15:30

Anne Hathaway. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frasinn BDE eða Big Dick Energy hefur fest sig í sessi í dægurmálamenningu undanfarið. Frasinn varð vinsæll eftir að Ariana Grande tísti um typpastærð þáverandi unnusta síns, Pete Davidson, og var frasinn notaður til að lýsa honum.

Sjá einnig: Viðurkennir að orðrómurinn um „typpaorku“ Pete Davidson hafi fyrst vakið áhuga hennar

En BDE – eða „typpaorka“ – snýst ekki um typpastærð heldur hvernig fólk ber sig, hvort það geislar af sjálfsöryggi og frasinn á meira við um allsherjarbrag einstaklingsins.

Þannig þegar leikkonan Anne Hathaway var beðin um að nefna hvaða stjörnur henni finnst vera með BDE – eða „mestu typpaorkuna“ – nefndi hún einnig kvenfólk.

Billie Eilish og Lizzo.

„Eins og staðan er í dag, þá er Lizzo með BDE. Billie Eilish klárlega og augljóslega Harry Styles,“ sagði hún við Interview.

Hún nefndi einnig hönnuðinn Christopher John Rogers. „Ég elska hvað hann er að gera í tísku núna. Ég er svo mikill aðdaándi. Ég held að þetta viðtal hefur verið að gefa frá sér „gyðjuorku“ (e. goddess energy). Michelle Yeoh er líka með mikla „gyðjuorku.““

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“