fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Íslendingar gáttaðir á leiðbeiningum fyrir endaþarmsstíla – „Vissu allir þetta bara?“

Fókus
Þriðjudaginn 14. júní 2022 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Guðmundur Felix vakti athygli á Twitter í gær þegar hann deildi leiðbeiningum fyrir endaþarmsstílana Panodil Junior, en þar kemur fram að setja eigi stílana inn í endaþarminn með flata endann á undan.

„Vissu allir þetta bara???,“ spurði leikarinn.

Svörin létu ekki standa á sér.

 

 

Einn kom með hjálplegar leiðbeiningar til að aðstoða við að muna hvernig stílarnir snúa.

 

Stíla umræðan vakti þó nokkra lukku. Eða ólukku eftir atvikum.

Samkvæmt greinum sem Fókus fann á netinu virðast ekki allir á einu máli um hvernig stílar eigi að snúa á leiðinni inn. Flati endinn sé hentugur til að ýta inn með fingrinum en hins vegar hafi árið 1991 verið birt rannsókn sem breytti afstöðu hjúkrunarfræðinnar á einni nóttu. Höfundar rannsóknar komu með þá kenningu að auðveldara væri að halda stílunum inni í endaþarminum ef flati endinn fer inn fyrst. Þetta sé vegna þess að þegar hringvöðvinn í endaþarminum þrýsti á oddhvassa enda stílsins þá sogist hann upp ef flati endinn fer á undan. Hins vegar séu einnig rök fyrir því að oddhvassi endinn fari fyrst inn. Það sé þægilegra og geti líka auðveldað endaþarminum að leysa stílinn upp.

Fókus kannaði nokkrar mismunandi leiðbeiningar fyrir endaþarmsstílum og bar þeim ekki saman um hvernig stílarnir eigi að snúa.

Svo þó svo að Panodil leiðbeiningarnar segi flati endinn fyrst, virðist allur gangur vera á því. Fólk velur þá aðferð sem hentar því betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Í gær

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Big Bang Theory stjarna birti sjaldséða fjölskyldumynd

Big Bang Theory stjarna birti sjaldséða fjölskyldumynd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador