fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fókus

Gunnar í Krossinum og Helga Lúthers greina frá trúlofun sinni

Fókus
Mánudaginn 23. maí 2022 22:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Þorsteinsson og Helga Lúthersdóttir greindu í dag frá trúlofun sinni á samfélagsmiðlinum Facebook. Parið hefur verið saman um skeið en talsverður aldursmunur er á parinu eða 24 ár. Gunnar er fæddur árið 1951 en Helga árið 1975.

Gunnar er iðulega kenndur við Krossinn en hann veitti trúfélaginu forstöðu í rúmlega þrjátíu ár, frá árinu 1970 til 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er besta áramótaskaupslagið?

Hvað er besta áramótaskaupslagið?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“