fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

Sjáðu myndbandið: Eysteinn í góðu yfirlæti með NBA-stjörnum

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 15. maí 2022 15:22

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Eysteinn Sigurðsson hefur alltaf verið mikill aðdáandi NBA-liðsins Milwaukee Bucks. Hann var því hæstánægður þegar hann komst að því í apríl að liðið væri mikið fyrir Netflix-þættina sem hann leikur í, The Last Kingdom.

Rúmri viku eftir því að Eysteinn komst að því að Bucks væru aðdáendur þáttanna ákvað hann að senda liðinu kveðju. Í kveðjunni sagði hann liðinu að hann sé mikill aðdáandi þeirra og svo hvatti hann þá til dáða sem karakterinn sem hann leikur í The Last Kingdom.

Eysteinn birti það myndband á Instagram-síðu sinni en í því má bæði sjá kveðjuna og viðbrögð liðsmanns Bucks, Jrue Holiday, við kveðjunni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Eysteinn Sigurðarson (@eysteinns)

Fyrir tveimur dögum síðan birti Instagram-síða Bucks svo myndband þar sem sjá má að Eysteinn og liðsmenn Bucks hittust og spjölluðu saman fyrir leik. Í myndbandinu má sjá Eystein og leikmennina í góðu yfirlæti. Þá  áritaði Holiday treyjuna sem Eysteinn klæddist en hún var einmitt merkt með nafni Holiday.

Myndbandið má sjá í færslunni hér fyrir neðan:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Milwaukee Bucks (@bucks)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvenær hafa bændur mök?

Hvenær hafa bændur mök?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var leikkonunni byrlað? Lögregla varpar ljósi á það sem sást á eftirlitsmyndavélum

Var leikkonunni byrlað? Lögregla varpar ljósi á það sem sást á eftirlitsmyndavélum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu