fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fókus

Sjáðu myndbandið: Eysteinn í góðu yfirlæti með NBA-stjörnum

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 15. maí 2022 15:22

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Eysteinn Sigurðsson hefur alltaf verið mikill aðdáandi NBA-liðsins Milwaukee Bucks. Hann var því hæstánægður þegar hann komst að því í apríl að liðið væri mikið fyrir Netflix-þættina sem hann leikur í, The Last Kingdom.

Rúmri viku eftir því að Eysteinn komst að því að Bucks væru aðdáendur þáttanna ákvað hann að senda liðinu kveðju. Í kveðjunni sagði hann liðinu að hann sé mikill aðdáandi þeirra og svo hvatti hann þá til dáða sem karakterinn sem hann leikur í The Last Kingdom.

Eysteinn birti það myndband á Instagram-síðu sinni en í því má bæði sjá kveðjuna og viðbrögð liðsmanns Bucks, Jrue Holiday, við kveðjunni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Eysteinn Sigurðarson (@eysteinns)

Fyrir tveimur dögum síðan birti Instagram-síða Bucks svo myndband þar sem sjá má að Eysteinn og liðsmenn Bucks hittust og spjölluðu saman fyrir leik. Í myndbandinu má sjá Eystein og leikmennina í góðu yfirlæti. Þá  áritaði Holiday treyjuna sem Eysteinn klæddist en hún var einmitt merkt með nafni Holiday.

Myndbandið má sjá í færslunni hér fyrir neðan:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Milwaukee Bucks (@bucks)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gospel hljómsveitin GIG gefur út nýtt lag sem miðlar trú, von og kærleika Guðs

Gospel hljómsveitin GIG gefur út nýtt lag sem miðlar trú, von og kærleika Guðs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hanna Rún og Nikita lentu í 5. sæti á heimsmeistaramótinu

Hanna Rún og Nikita lentu í 5. sæti á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir Jennifer Lopez hafa haldið framhjá í hjónabandi þeirra – „Þú ert vandamálið“

Segir Jennifer Lopez hafa haldið framhjá í hjónabandi þeirra – „Þú ert vandamálið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“
Fókus
Fyrir 5 dögum

The Legend of Springsteen til Íslands

The Legend of Springsteen til Íslands