fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Arnar og Kristín setja húsið aftur á sölu degi eftir innflutningsfréttir hans og Vítalíu

Fókus
Mánudaginn 24. október 2022 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkaþjálfarinn Arnar Grant og Kristín Hrönn Guðmundsdóttir, forstöðumaður hjá Íslandsbanka, hafa sett einbýlishúsið í Garðabæ aftur á sölu.

Þau settu það fyrst á sölu í ágúst en eignin var skráð að nýju á fasteignavefi fyrr í dag.

Arnar Grant og Kristín skildu í apríl 2022 eftir um átta ára hjónaband.

Í gær var greint frá því að Arnar væri fluttur inn með kærustu sinni, Vítalíu Lazreva, og þau búi saman í íbúð í Garðabæ.

Sjá einnig: Arnar og Vítalía flutt inn saman

Tæplega 300 fermetra einbýlishús

Hús Arnars og Kristínar er 293 fermetrar að stærð og er við Súlunes í Garðabæ og var byggt fyrir rúmlega þremur áratugum.

Sjö herbergi eru í húsinu, þar af þrjú svefnherbergi. Bílskúrinn er frístandandi og rúmlega 61 fermetrar að stærð. Eignin stendur á 1118 fermetra lóð á eftirsóttum stað með sjávarútsýni.

Fyrrverandi hjónin óska eftir tilboði í eignina en fasteignamat er 119,7 milljónir.

Hér getur þú skoðað húsið í þrívídd.

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jón Gnarr birtir mynd úr bílnum sínum: „Mitt ADHD í hnotskurn“

Jón Gnarr birtir mynd úr bílnum sínum: „Mitt ADHD í hnotskurn“
Fókus
Í gær

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf og Enok hætt saman

Birgitta Líf og Enok hætt saman
Fókus
Fyrir 5 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný