fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fókus

Rúrik Gísla glæsilegur í Malaví – „Það er óhætt að segja að þessi ferð hafi breytt hugsanahætti mínum“

Fókus
Föstudaginn 28. janúar 2022 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn og hæfileikabúntið, Rúrik Gíslason, hefur undanfarna tólf daga dvalið í Afríkuríkinu Malaví ásamt mági sínum Jóhannesi Ásbjörnssyni, veitingamanni og fyrrum sjónvarpsmanni. Tilgangur ferðarinnar var að framleiða heimildarmynd til þess að vekja athygli á aðstæðum ungs fólks sem býr við sárafátækt. Rúrik er velgjörðasendiherra SOS-barnaþorpanna og í færslu á Instagram-síðu sinni, þar sem hann birti nokkrar myndir úr ferðinni, segist hann hafa orðið fyrir miklum hughrifum af ferðinni.

„Á meðan ferð minni hefur staðið hef ég hitt svo margt sterkt fólk og börn sem hafa haft mikil áhrif á mig. Það er óhætt að segja að þessi ferð hafi breytt hugsanahætti mínum og ég hef lært að endurmeta hlutina. Sem velgjörðasendiherra SOS barnaþorpa þá er ég snortinn og upplifi það sem mikinn heiður að hafa fengið tækifæri til þess að upplifa þennan heimshluta. “

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“
Fókus
Í gær

Hrekkjavökudrottningin tísar búninginn í ár – Nær hún að toppa fyrri búninga? Sjáðu myndirnar

Hrekkjavökudrottningin tísar búninginn í ár – Nær hún að toppa fyrri búninga? Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru kirkjurnar sem eru í mestu uppáhaldi hjá erlendum ferðamönnum á Íslandi

Þetta eru kirkjurnar sem eru í mestu uppáhaldi hjá erlendum ferðamönnum á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynntist poppstjörnukærustunni á vinnustofu – „Bestu sex mánuðir ævi minnar“

Kynntist poppstjörnukærustunni á vinnustofu – „Bestu sex mánuðir ævi minnar“