fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Myndband af Paris Hilton og Tom Cruise setti internetið á hliðina – Sannleikurinn á bak við það

Fókus
Fimmtudaginn 23. júní 2022 17:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Hilton birti á dögunum myndband af sér og leikaranum Tom Cruise sem vægast sagt ruglaði netverja í ríminu.

Í myndbandinu má sjá Tom Cruise og Paris Hilton klædd fínum fötum að gera sig klár að mæta á viðburð – en ekki er allt sem sýnist.

@parishilton I always do my own stunts (while always in full glam) 👸🏼✨💁🏼‍♀️💖 #Sliving #ThatsHot ♬ Take My Breath Away (Love Theme from „Top Gun“) – Berlin

Fyrst um sinn héldu allir að þetta væri Tom Cruise í myndbandinu og voru netverjar að velta því fyrir sér hvað þau væru að gera saman, hvort þau væru nýtt par – sem væri undarlegt þar sem Paris er nýgift – og hvað væri eiginlega í gangi.

Hún greindi stuttu seinna frá því að þetta væri ekki Tom Cruise heldur leikarinn Miles Fisher, sem kallar sig @DeepTomCruise á TikTok, en hann notar ákveðna tölvutækni sem gerir honum kleift að breyta andliti sínu í andlit þekktra einstaklinga, eins og í þessu tilfelli Tom Cruise.

Það sem kemur oft upp um hann þegar hann þykist vera leikarinn er hæðin, en Tom Cruise er töluvert lágvaxnari en Miles.

@deeptomcruiseI’ve got a sweet spot!

♬ original sound – Tom

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér
Fókus
Fyrir 4 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 5 dögum

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”