fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Eign dagsins – Falleg þriggja til fjögurra herbergja íbúð í hjarta bæjarins á 59,6 milljónir

Rafn Ágúst Ragnarsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Falleg þriggja til fjögurra herbergja íbúð í gamla vesturbænum nýlega sett á sölu fyrir 56,9 milljónir

Eignin er samtals 66,1 fermetri. Íbúðin samanstendur af  tveimur stofum, eldhúsi, baðherbergi, svefnherbergi og hjónaherbergi í rislofti. Mögulegt er að loka milli stofa eða færa eldhús inn í aðra stofuna og fá þannig aukaherbergi. Það eru rúm- og skjólgóðar svalir til suðurs með fallegu útsýni yfir bæinn. Einnig er lítill sameiginlegur garður til suðurs.

Þakið og svalirnar hafa nýlega verið endurnýjuð og svo er íbúðin í gamla vesturbænum þannig stutt er í alla þjónustu. Það er hægt að lesa nánar um eignina, allar endurbæturnar og sjá fleiri myndir á fasteignavef DV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 6 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“