fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Viðskiptavinir veitingastaðarins áttu ekki von á þessu – „Þetta hlýtur að vera út af rakanum í loftinu“

Fókus
Föstudaginn 27. maí 2022 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðskiptavinir á veitingastað í Cornwall á Englandi ráku upp stór augu í gær er þau komu auga á djarft par í villtum ástarleik þar skammt frá.

Ekki áttu viðskiptavinir von á þessu enda klukkan aðeins 13:30. Einn viðskiptavinur tók sig til og smellti af mynd af ástarleiknum og skrifaði með: „Við tókum eftir mjög hamingjusömu pari í Swanpool Falmouth, á bjargbrún. Við vorum á Hooked on the Rocks. Allir viðskiptavinirnir voru frekar sjokkeraðir og fannst þetta bráðfyndið. Þetta hlýtur að vera út af rakanum í loftinu.“

Viðskiptavinurinn hélt áfram:

„Eitt par varð, held ég, frekar pirrað, en okkur hinum fannst þetta fyndið. Eldra par á áttræðisaldri lét okkur svo öll fara að hlæja. Þau gátu ekki rifið augum frá ástarleiknum. Fyrst héldum við að þau væru að stunda jóga en svo „zoomaði“ makinn minn inn á símanum sínum og staðfesti að þau væru að gera það sem við héldum að þau væri að gera. Makinn minn varð steinhissa yfir hversu lengi þau entust. Þau voru enn að þegar við fórum.“

Cornwall Live greinir frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“