fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
Fókus

Þessar stúlkur taka þátt í Miss Universe Iceland 2022

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 29. apríl 2022 10:56

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í sjöunda sinn í september næstkomandi. Keppendurnir í ár hafa verið opinberaðir á Instagram-síðu Miss Universe Iceland.

Í fyrra var Elísa Gróa Steinþórsdóttir valin Miss Universe Iceland og fór sem fulltrúi Íslands til Ísrael að taka þátt í Miss Universe.

Sjá einnig: Sjáðu Elísu Gróu stíga á svið í Miss Universe – Þjóðbúningur, kvöldkjóll og sundföt

Skoðaðu nöfn og myndir af keppendunum í ár hér að neðan.

Tinna Elisa Guðmundsdóttir

Þorbjörg Kristinsdóttir

Sylwia Sienkiewicz

Maríanna Líf Swain

Lilja Ísey Friðbertsdóttir

Kolbrún Perla Þórhallsdóttir

Katla Marín Harðardóttir

Karen Ósk Kjartansdóttir

Jónína Sigurðardóttir

Ísabella Þorvaldsdóttir

Hrafnhildur Haraldsdóttir

Erla Bergmann Einarsdóttir

Erika Bjarkadóttir

Elsa Rún Stefánsdóttir

Jóna Vigdís Guðmundsdóttir

Elísabet Tinna Haraldsdóttir

Alexandra Andreyeva Tómasdóttir

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sérfræðingur segir þessi fimm atriði vera algjörar lágmarkskröfur til ástarsambanda

Sérfræðingur segir þessi fimm atriði vera algjörar lágmarkskröfur til ástarsambanda
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórunn selur á Álagrandanum

Þórunn selur á Álagrandanum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vissi hversu margar hitaeiningar voru á diskinum bara með því að horfa á hann

Vissi hversu margar hitaeiningar voru á diskinum bara með því að horfa á hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tímavélin: Þegar Íslendingum fannst sjálfsagt að henda rusli úr bílum beint á götuna

Tímavélin: Þegar Íslendingum fannst sjálfsagt að henda rusli úr bílum beint á götuna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Isla Fisher rýfur þögnina um skilnaðinn: „Þetta er eitt það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum“

Isla Fisher rýfur þögnina um skilnaðinn: „Þetta er eitt það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Í sundur eftir 27 ára hjónaband og hneyksli sem endaði með fangelsisvist

Í sundur eftir 27 ára hjónaband og hneyksli sem endaði með fangelsisvist
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íþróttakonan Hekla Sif: Átröskunin tók yfir líf mitt

Íþróttakonan Hekla Sif: Átröskunin tók yfir líf mitt
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vandræðalega augnablikið þegar Keith Urban var spurður út í Nicole Kidman

Vandræðalega augnablikið þegar Keith Urban var spurður út í Nicole Kidman