fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Íslensk athafnahjón skilja og munu reka sitthvorn veitingastaðinn

Fókus
Miðvikudaginn 13. apríl 2022 08:26

Ingibjörg og Jón Arnar. Mynd/Hörður Sveinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnahjónin Ingibjörg Þorvaldsdóttir og Jón Arnar Guðbrandsson hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina. Smartland greinir frá.

Ingibjörg og Jón Arnar hafa vakið athygli í veitingabransanum hér á landi og hefur veitingastaður þeirra í Kópavogi, Pure Deli, vakið mikla lukku.

Ingibjörg mun halda áfram með reksturinn á Pure Deli en Jón Arnar opnaði ítalska veitingastaðinn Grazie Trattoria á Hverfisgötu í byrjun apríl.

Þau giftu sig í desember 2007, á þeim tíma ráku þau Habitat á Íslandi auk fimm Oasis-verslanir í Danmörku.

Fókus óskar þeim velfarnaðar og góðs gengis í næstu verkefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti andlitið þegar hún heyrði hvað lánið hafði margfaldast mikið

Missti andlitið þegar hún heyrði hvað lánið hafði margfaldast mikið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?