fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
Fókus

9 leiðir til að gera trúboðann betri

Fókus
Fimmtudaginn 3. mars 2022 22:00

Mynd/Adobe Stock

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greinin birtist fyrst á vef kynlífstækjaverslunarinnar Blush.is.

Finnst þér vera kominn tími á að uppfæra trúboðann aðeins? Fyrir marga er þessi stelling vinsælust og mest notuð í svefnherberginu, en eins og með hvað annað gæti verið gaman að brydda aðeins upp á venjurnar.

Þér líður kannski þannig að þig langi til að henda þessarri stellingu í ruslið – svo mikið leið ertu komin/n með á henni. Fólk á það til að festast í vananum, sem síðan á endanum verður leiðigjarnt. Ekki snúa þó algjörlega baki við þessari gömlu og góðu stellingu og hugsaðu þér í staðinn leiðir til að bæta gamalt svo það verður gott aftur. Ekki gleyma því að það er ástæða fyrir því að þessi stelling reynist svona vinsæl meðal margra.

Mynd/Adobe Stock

1. Lyftu þér upp

Prófaðu að setja kodda undir mjaðmirnar til að breyta hallanum. Það mun verða til þess að limurinn fer dýpra inn í leggöngin/Endaþarm.

2. Krepptu saman

Klemmdu saman fótunum, það mun verða til þess að hann nær að örva snípinn meira.

3. Knúsist

Annar einstaklingurinn vefur höndum sínum utan um hinn aðilan og dregur líkama hans nær sér, það mun auka nándina.

4. Haltu þér

Annar aðilin grípur um mjaðmir hins og þar með getur þú stjórnað bæði hraða og dýptinni betur.

5. Tvennt í einu

Á meðan þið stundið kynlíf í trúboðastellingunni, getur píku eigandinn nonan notað titrara, egg eða hendurnar á snípinn til að auka unaðinn. Einnig finnst mörgum einstaklingum æði að láta gæla við geirvörturnar á sér á meðan kynlífi stendur.

Flirt frá Reset er fullkomið egg til að nota í trúboða með maka, eggið er hljóðlátt og nett, en hefur þó öflugan titring sem veitir góða örvun á snípinn

6. Augnsamband

Prófaðu að ná augnsambandi og horfa á öll tilfinningalegu viðbrögðin hjá maka – það getur verið rosalega heitt. Sjáðu hvernig makinn nýtur sín við að stunda kynlíf með þér!

7. Prófið að vera föst

Þú getur notað allskonar hluti í þann leik. Hvort sem þið notið handjárn, band, trefill, bindi eða hvaðeina! Það getur verið virkilega kynæsandi þegar annar aðilinn tekur stjórnina og gælir við líkama þinn.

8. Smá flengingar

Sumum finnst það kannski svolítið gróft, en það getur verið kynæsandi að slá aðeins á rassinn á maka þínum til að láta hann vita að þú ert æst/ur.

9. Kyssist meira

Þetta er ein af fáum stellingum sem virkilega greiður aðgangur er að munni maka þíns. Það er svo auðvelt að stela kossum í trúboðanum og það er ekkert sem heitir of mikið kossaflens í kynlífi. Kossar kynda í kolunum!

Sjá einnig: Uppljóstrar leyndarmálinu um hvað felst í SpariTotti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fræga fólkið sem Íslendinga dreymir kynlífsdrauma um – „Nei þið skiljið ekki hversu margar konur þrá Bjarna Ben“

Fræga fólkið sem Íslendinga dreymir kynlífsdrauma um – „Nei þið skiljið ekki hversu margar konur þrá Bjarna Ben“
Fókus
Í gær

Svala Björgvins og Gréta Karen birta nýja mynd – Í latex lífstykkjum og haldast í hendur

Svala Björgvins og Gréta Karen birta nýja mynd – Í latex lífstykkjum og haldast í hendur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sannleikurinn að baki kynlífshjálpartækjunum á heimili Gerðar í Blush

Sannleikurinn að baki kynlífshjálpartækjunum á heimili Gerðar í Blush
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stefán Jak og Kristín Sif opinbera samband sitt

Stefán Jak og Kristín Sif opinbera samband sitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

 Khloé þakkar lýtalækni fyrir nýja nefið sitt – Sjáðu fyrir og eftir myndir

 Khloé þakkar lýtalækni fyrir nýja nefið sitt – Sjáðu fyrir og eftir myndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helga Arnar og Bragi Þór orðin hjón

Helga Arnar og Bragi Þór orðin hjón
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rifjar upp gamla partýmynd af Sigmari Guðmunds – „Hver man ekki eftir þessu tímabili alþingismannsins“

Rifjar upp gamla partýmynd af Sigmari Guðmunds – „Hver man ekki eftir þessu tímabili alþingismannsins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sannleikurinn á bak við orðróminn um að Johnny Depp muni snúa aftur sem Captain Jack Sparrow

Sannleikurinn á bak við orðróminn um að Johnny Depp muni snúa aftur sem Captain Jack Sparrow