Fyrstu þrír þættirnir af nýju Hulu og Disney+ þáttunum Pam & Tommy komu á streymisveiturnar á miðvikudaginn síðastliðinn.
Þættirnir fjalla um Baywatch-stjörnuna Pamelu Anderson og fyrrverandi eiginmann hennar og Mötley Crue-trommarann Tommy Lee, og atburðarásina sem átti sér stað eftir að kynlífsmyndbandi þeirra var leikið.
Beðið hefur verið eftir þáttunum með mikilli eftirvæntingu og mikil spenna skapast í kringum þá.
Fyrstu þrír þættirnir eru komnir en mun svo einn þáttur koma í viku, þeir verða átta talsins.
Lily James og Sebastian Stan fara með hlutverk Pam og Tommy og mætti segja að búningahönnun þáttanna hefði stolið athyglinni. Það er ótrúlegt hvað búningahönnuði þáttanna tekst að gera Lily og Sebastian lík þeim Pam og Tommy.
Það er farið alla leið með búningana en Lily er með ótrúlega raunveruleg gervibrjóst (e. prosthetics) í þáttunum, í stærð 34DD, til að líkjast fræga barmi Baywatch-stjörnunnar.
Það sést fyrst í brjóstin í öðrum þætti en eftir það sést reglulega í þau, en nektarsenurnar eru margar. Áhorfendur voru agndofa yfir hversu raunveruleg brjóstin eru en það var ekki það sem var helsta umræðuefnið, heldur sýndarveruleikatyppi (e. animatronic) Sebastian, sem í þokkabót talar í þættinum.
Í atriðinu er Tommy undir áhrifum fíkniefna og er að eiga samræður við typpið sitt, sem varar hann við því að verða ástfanginn.
Hér að neðan má sjá viðbrögð netverja við talandi typpi Tommy.
Im watching Pam & Tommy right now and I was not expecting to see a scene of a fully exposed talking penis pic.twitter.com/pUSCszkZLx
— Marc Spector🌙 (cori) (@KISARVGI) February 2, 2022
i’m sorry why did i just see sebastian stan as tommy lee talking to his own talking penis 🥴 what are y’all up to #PamAndTommy
— 🌙 (@danwhy_) February 3, 2022
Sebastian Stan is talking to his penis and I don’t know how to feel about it or watch it. 🤨 #PamAndTommy
— Nicole Melina (@nicolemelina) February 3, 2022
There’s a talking penis in #PamAndTommy episode 2. pic.twitter.com/S9HpCwsUdz
— Nerd Hag Reviews (@NerdHag) February 2, 2022
unbelievably realistic Luke Skywalker and a talking penis? big day for CGI
— ✨ Ian ✨ (@ianlovesfilm) February 3, 2022
Just saw Sebastian stan’s talking penis pic.twitter.com/7CEMHT1oDH
— j✨ (@lordderolo) February 2, 2022