fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fókus

Verbúðin toppar sig aftur – Á tali með Hemma Gunn breyttist í Jerry Springer

Erla Hlynsdóttir
Mánudaginn 24. janúar 2022 08:29

Björgvin Franz Gíslason í hlutverki Hemma Gunn. Skjáskot/RUV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar hópuðust fyrir framan sjónvarpið og horfðu á línulega dagskrá enn einn sunnudaginn, þegar fimmti þáttur af Verbúðinni var sýndur í gærkvöldi á RÚV. Þátturinn bar heitið Maður ársins.

Það sést alltaf á lestrartölum Dv.is þear það er landsleikur í gangi en við getum nú staðfest að lesturinn dettur líka niður þegar Verbúðin er sýnd og fer svo beinustu leið upp á við aftur. Það er greinilegt að þættirnir hafa sigrað hjörtu landsmanna.

Síðasti þáttur Verbúðarinnar endaði óhugnanlega spennandi – og ekki lesa lengra ef þú ert ekki búin/n að horfa – þegar Jón Hjaltalín sjávarútvegsráðherra var í bráðum lífsháska eftir að hafa húkkað sér far með Landhelgisgæslunni í „æfingaflugi“.

Þáttur gærkvöldsins hófst svo í mikilli nostalgíu, nefnilega í þættinum Á tali með Hemma Gunn. Toppiði það!

Og annar eins æsingur hefur varla sést á Twitter eins og eftir þennan þátt. Leyfum fólkinu í landinu að tala.

Í fullkomnum heimi væri þetta staðan.

Bílskurshurðaratriðið var með þeim meira spennandi. Niður hurð, niður!!

Kalt mat.

Mögulega er Jóhannes hér ekki að tala um eiginlegar veiðar eða eiginlega landhelgi.

En ef ekki Sveppi þá kannski einhver annar. Það er ekki öll von úti! Þrír þættir eftir.

Karen sagði það sem margar konur hugsuðu. Og eflaust ófáir karlmenn líka.

Forseti Hæstaréttar aðeins að fá sér

Mæltu manna heilastur, Guðni Halldórsson! Þetta djöfulsins pakk

Hvað viljum við? Nýja stjórnarskrá! Hvenær viljum við hana? Núna strax!

Bílaáhugakonan Malín Brand fékk mikið fyrir sinn snúð.

Auðvitað ekkert nema helv*** dónaskapur að tala á meðan Áramótaskaupið er í loftinu. Og það er sko líka bannað að tala yfir Verbúðinni.

Þau sem heyrðu ekki í Skaupinu fyrir bölvuðum ólátunum geta hlustað hér.

Á tali með Hemma Gunn var spennandi en aldrei alveg svona spennandi.

Ekkert lokalag hefði átt betur við en Traustur vinur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Í gær

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal
Fókus
Fyrir 3 dögum

Náði ekki fyrsta laxinum þetta árið

Náði ekki fyrsta laxinum þetta árið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Týndi sér í móðurhlutverkinu: „Ég fann að ég þyrfti núna að staldra aðeins við og hugsa hvað vil ég, hver er ég“

Týndi sér í móðurhlutverkinu: „Ég fann að ég þyrfti núna að staldra aðeins við og hugsa hvað vil ég, hver er ég“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu