fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fókus

Rikki G með Covid-19 – „Ég hélt ég myndi alltaf sleppa en veiran skæða hló bara“

Fókus
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 15:01

Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G. Mynd: Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, er með Covid-19.

Rikki greinir frá þessu í Facebook-hóp Brennslunnar, Brennslan Crew.

„Jæja, það er víst ný dagsetning þar til ég mæti í stúdíóið. Ég hélt ég myndi alltaf sleppa en veiran skæða hló bara. Einu einkennin eru innilokunarkennd og sjálfsvorkunn. En [Egill] Ploder er á leið með útsendingargræju til mín svo ég verð í loftinu með þeim og ykkur í fyrramálið næstu daga,“ segir hann.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Jólaboð framundan á færibandi og mörg fá kvíðahnút“

„Jólaboð framundan á færibandi og mörg fá kvíðahnút“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eldaðu safaríkan hamborgarhrygg eins og stjörnukokkurinn Guðmundur – „Þetta snýst allt um hitagráður“

Eldaðu safaríkan hamborgarhrygg eins og stjörnukokkurinn Guðmundur – „Þetta snýst allt um hitagráður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

O (Hringur) hlaut dómnefndarverðlaunin í París

O (Hringur) hlaut dómnefndarverðlaunin í París
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Könnun: Hvað ætlarðu að hafa í jólamatinn?

Könnun: Hvað ætlarðu að hafa í jólamatinn?