fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Rikki G með Covid-19 – „Ég hélt ég myndi alltaf sleppa en veiran skæða hló bara“

Fókus
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 15:01

Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G. Mynd: Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, er með Covid-19.

Rikki greinir frá þessu í Facebook-hóp Brennslunnar, Brennslan Crew.

„Jæja, það er víst ný dagsetning þar til ég mæti í stúdíóið. Ég hélt ég myndi alltaf sleppa en veiran skæða hló bara. Einu einkennin eru innilokunarkennd og sjálfsvorkunn. En [Egill] Ploder er á leið með útsendingargræju til mín svo ég verð í loftinu með þeim og ykkur í fyrramálið næstu daga,“ segir hann.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna