fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fókus

Demi Lovato komin með þrívíddartattú af könguló á höfuðið

Fókus
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 16:57

Demi Lovato. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Demi Lovato er ófemin við að fara nýjar leiðir og á dögunum fékk hún sér þrívíddartattú af könguló. Hún valdi heldur engan hefðbundinn stað fyrir tattúið því það er á höfðinu á henni, fyrir ofan annað eyrað, og þurfti að raka hárið af til að geta gert tattúið. Sá sem á heiðurinn af listaverkinu er enginn annar en Dr. Woo sem nýtur mikilla vinsælda hjá fræga fólkinu.

Hér má sjá mynd af tattúinu sem Demi Lovato deildi í Story hjá sér á Instagram en við náðum skjáskoti af.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Reynir að tortíma mannkyninu

Reynir að tortíma mannkyninu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn