fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

„Besta augnablik sjónvarpssögunnar“ vekur athygli á ný – Össur hvumsa þegar Kári hunsaði hann

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 21. september 2021 14:00

Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason rifjar upp „besta augnablik sjónvarpssögunnar“ á Twitter.

Um er að ræða myndbrot frá árinu 2013 af Össuri Skarphéðinssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar.

Í myndbrotinu má sjá Össur ganga út úr kjörklefa með atkvæði í hönd og rétt á eftir honum gengur Kári út úr kjörklefanum við hliðina á. Kári gengur í veg fyrir Össur sem stoppar og leyfir Kára að skila atkvæðinu sínu á undan.

Þó atvikið þykir fremur spaugilegt þá setur klæðnaður Kára punktinn yfir i-ið, en hann er í svörtum jakka með svartan hatt. Hættulega töff.

Þökk sér tísti Atla Fannars hefur myndbrotið vakið athygli á ný og virðast netverjar skemmta sér konunglega yfir hegðun Kára.

„Takk fyrir að rifja þetta upp. Ég get horft endalaust á þetta,“ segir einn netverji.

Sumir eru hins vegar ekki hrifnir af hegðun forstjórans og gagnrýna hann fyrir dónaskap. „Við nánari skoðun er þetta svo ömurleg hegðun. Hann sér Össur og baðar út handleggnum til að stöðva hann. Týpan sem reynir að gera sig breiða á þröngum gangstígum.“

Atli Fannar bendir þá á viðtal við Kára frá því að myndbandið fór fyrst í dreifingu árið 2013. Vísir ræddi við hann á sínum tíma og sagðist Kári ekki hafa séð Össur þar sem hann er blindur á hægra auga. Hann sagðist enn fremur hefði faðmað Össur ef hann hefði séð hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“