fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Tók ekki við verðlaununum því hún var upptekin við að stunda kynlíf

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 14. september 2021 16:00

Lizzo. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Lizzo vann til verðlauna á verðlaunahátíðinni VMA-awards sem haldin er af sjónvarpsstöðinni MTV. Lizzo vann verðlaun fyrir besta samstarfið milli tónlistarmanns og efnisskapara. Lizzo mætti þó ekki á verðlaunahátíðina og tók því ekki við verðlaununum sem hún vann.

Lizzo greindi frá því hvers vegna hún mætti ekki á verðlaunahátíðina í myndbandi sem hún birti á samfélagsmiðlinum TikTok. Myndbandið hefur vakið gríðarlega athygli en það hefur verið spilað rúmlega 12 milljón sinnum á samfélagsmiðlinum.

„Ég vann í alvörunni VMA á meðan ég var að stunda kynlíf í gærkvöldi. Ég verð þarna á næsta ári, ég lofa,“ segir Lizzo í myndbandinu.

@lizzoWE WON THE FIRST @mtv VMA FOR A TIKTOK BESTIES!!! WE DID IT— WHERE MY MOONMAN AT? 😤

♬ Rumors (feat. Cardi B) – Lizzo

Hún tekur ekki fram með hverjum hún var að stunda kynlíf en í athugasemdunum við myndbandið telja margir að leikarinn Chris Evans sé sá heppni. Orðrómur um að þau tvö væru að rugla saman reitum kom í kjölfarið á því að Lizzo sagðist hafa haft samband við hann í gegnum Instagram þegar hún var undir áhrifum. Síðan þá hafa þau bæði grínast með að vera í sambandi en marga grunar að eitthvað sannleikskorn sé í gríninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“