fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

September er mánuðurinn sem fólk byrjar að halda framhjá

Fókus
Mánudaginn 13. september 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

September er mánuðurinn þar sem fólk heldur hvað mest framhjá samkvæmt sérfræðingum. The Sun greinir frá.

Stefnumótasíðan Illicit Encounters, sem er ætluð fólki sem vill halda framhjá mökum sínum, greindi nýverið frá því að tíðni framhjáhalda eykst í september sökum þess að fólk er að snúa aftur til vinnu eftir sumarfrí.

En sérfræðingar segja að september mánuður 2021 verði sá versti til þessa vegna kórónuveirufaraldursins og álagsins sem fylgir.

Illicit Encounters framkvæmdi tvö þúsund manna könnun og 78 prósent sögðu að það væri auðveldara að halda framhjá nú þegar fólk sé að snúa aftur til vinnu.

„September er vinsælasti mánuðurinn til að halda framhjá og þess vegna köllum við hann „Sex-tember“,“ sagði kynlífs- og sambandssérfræðingurinn Jessica Leoni í samtali við Metro.

„Löng sumarfrí hafa áhrif á svo mörg pör. Þau átta sig á því að þau eiga lítið sameiginlegt og kynlíf er leiðinlegt, þó svo að þau séu í sólinni í paradís.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs