fbpx
Mánudagur 06.febrúar 2023
Fókus

Guðný María gefur út nýtt lag sem fjallar um þá sem eiga erfitt með að tjá tilfinningarnar sínar

Fókus
Sunnudaginn 8. ágúst 2021 21:10

Guðný María

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Guðný María gaf út nýtt lag á dögunum, en það ber heitið Til arons.

Hún segir að lagið sé um sig og fólk sem eigi erfitt með að tala um tilfinningarnar sínar, sérstaklega þær sem varða ástina. Sjálf segist hún geta verið slæm í þeim málum, en þó kannski ekki eins slæm og konan sem fjallað erum í laginu.

Ásamt laginu tók hún upp tónlistarmyndband, sem sjá má hér fyrir neðan.

Guðný segir að í myndbandinu komi fyrir fleiri aukaleikarar en áætlað var „bæði álfar í Hafnarfirði, sem og köttur sem vildi vera með.“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Nei, ég er ekki að verða pabbi. Ég er líka að verða móðir í annað sinn“

„Nei, ég er ekki að verða pabbi. Ég er líka að verða móðir í annað sinn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Madonna tæklar vinsælasta dansinnn á netinu í dag – Er stríðsöxin grafin?

Madonna tæklar vinsælasta dansinnn á netinu í dag – Er stríðsöxin grafin?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Napóleónsskjölin seld til Frakklands, Spánar og Japan

Napóleónsskjölin seld til Frakklands, Spánar og Japan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ingó Veðurguð gefur út nýtt lag

Ingó Veðurguð gefur út nýtt lag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk nálgunarbann gegn manni sem er sannfærður um skyldleika þeirra

Fékk nálgunarbann gegn manni sem er sannfærður um skyldleika þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heiðar og Kolfinna kaupa fasteign í Kópavogi

Heiðar og Kolfinna kaupa fasteign í Kópavogi