fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Stórstjarnan segist aldrei hafa drepið neinn – „Þessi orðrómur er lygi“

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 15:15

Lizzo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapp- og poppstjarnan Lizzo vísaði leiðinlegri flökkusögu á bug í myndbandi sem hún birti á TikTok í vikunni.

Sá orðrómur hefur gengið um internetið að Lizzo hafi á einum tónleikum sínum stokkið af sviðinu, lent ofan á áhorfanda sem hafi látist í kjölfarið. Hún segir þessa sögu vera haugalygi, hún hafi aldrei drepið neinn.

„Ég hef séð mikið af leiðinlegum hlutum um mig á Internetinu, en þetta er það sem pirrar mig mest. Þessi orðrómur um að ég hafi stokkið af sviðinu á tónleikum og drepið einhvern.“ sagði hún og bætti við: „Þessi orðrómur er lygi. Ég hef til að mynda aldrei stokkið af sviðinu í lífi mínu.“

„Ætlið þið í alvöru að ljúga þessu upp á mig? Ég meina, ég veit að ég er stór, en tík, ég er ekki það fokking stór.“ sagði Lizzo reið.

Í kjölfarið kliptti hún yfir á myndband af sér að hoppa í rúm, til að sanna að hún myndi líklega ekki drepa einn né neinn með því að hoppa á hann.

@lizzoSTOP THE 🧢

♬ original sound – lizzo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“