fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Mikið um dýrðir við opnun Bankastræti Club: LXS-dívurnar klæddust kjólum frá Yeoman og tóku sömu pósurnar

Fókus
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 22:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bankastræti Club, eða skemmtistaðurinn B5 eftir yfirhalningu Birgittu Lífar Björnsdóttur opnar með pompi og prakt annað kvöld en í kvöld er þar húsfylli af áhrifavöldum og félagsfiðrildum á eins konar forsýningu eða generalprufu. Mikið er þar um dýrðir, stjörnuljós, búbblur og að sjálfsögðu LXS-dívurnar, hópur áhrifavalda sem fékk sér vinahúðflúr með stöfunum LXS um daginn.

Segja má að kjólar frá Hildi Yeoman séu þar áberandi í kvöld en að sjálfsögðu eru helstu karlmennirnir úr samkvæmislífinu einnig á svæðinu og klæddir eins og þeir séu á frumsýningu í Hollywood. Glamúr, kampavín og gleði alla leið.

Greinilega þurfti vel að hita upp fyrir for-opnunina og má á Instagram sjá væntanlega gesti gíra sig upp í gleðina með því að drekka bjóra með svokallaðri „shot-gun“ aðferð auk þess sem gamla góða trektin með slöngunni var einnig brúkuð.

Fókus tók saman það helsta það sem af er kvöldi því við vitum að þú getur hreinlega ekki beðið eftir að mæta á Bankastræti Club þegar dyrnar opnast á morgun fyrir pöpul landsins.

 

Kristín Pétursdóttir var peppuð

Tími fyrir töfra

Stórt kvöld

Opnunarkvöld 

Og að sjálfsögðu var sýnt frá fyrirpartýinu og opnuninni í „Story“ á Instagram

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni