fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fókus

Simon Cowell hrekkir Sofiu Vergara á stórkostlegan hátt – Sjáðu myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 17:00

Samsett mynd/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áheyrnarprufur America‘s Got Talent standa nú yfir og erum við nú þegar búin að sjá þrjú atriði fá gullhnappinn.

Hin þrítuga Jen, sem kallar sig Nightbird, fékk gullhnappinn frá Simon. Hún hefur varið undanförnu ári í að berjast við krabbamein og flutti fyrir dómarana frumsamið lag.

Jimmie Herrod fékk gullhnappinn frá Sofiu Vergara fyrir flutning sinn á laginu „Tomorrow“ úr söngleiknum Annie og svo var það Taekwondo-atriði sem heillaði Terry Crews, kynnir þáttanna, upp úr skónum og fékk gullhnappinn frá honum.

Simon ákvað að stríða meðdómara sínum, Sofiu Vergara, og lék hana grátt með stórkostlegum hrekk.

Hann fékk tvo aðila til að aðstoða sig með hrekkinn og þykjast vera í áheyrnarprufum og fá Sofiu upp á svið til að aðstoða við atriðið. Síðan er bundið fyrir augu Sofiu og hún látin skjóta Simon.

Horfðu á hrekkinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna fjaraði samband Paltrow og Pitt út – Hún var rík og fáguð, hann hafði starfað sem kjúklingur

Þess vegna fjaraði samband Paltrow og Pitt út – Hún var rík og fáguð, hann hafði starfað sem kjúklingur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skrúfar fyrir fjárhagsstuðning við fjölskylduna – „Ég er ekki „velferðarþjónusta“

Skrúfar fyrir fjárhagsstuðning við fjölskylduna – „Ég er ekki „velferðarþjónusta“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kynlífsathöfnin sem Gwyneth Paltrow elskaði með Affleck afhjúpuð

Kynlífsathöfnin sem Gwyneth Paltrow elskaði með Affleck afhjúpuð
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skellur fyrir hertogahjónin – Netflix telur ekkert meira á þeim að græða

Skellur fyrir hertogahjónin – Netflix telur ekkert meira á þeim að græða